Visa Privacy Center

Visa metur traust þitt og virðir friðhelgi einkalífs þíns. Privacy Center útskýrir hvernig við söfnum, notum og deilum persónuupplýsingum. Þar finnurðu líka tengla sem gera þér kleift að nýta persónuverndarréttindi þín.

Alþjóðleg persónuverndartilkynning

Alþjóðlega persónuverndartilkynningin okkar útlistar hvernig við söfnum, notum og birtum persónuupplýsingar.

Við erum einnig með tilkynningu um vafrakökur sem skýrir frá starfsháttum okkar með tilliti til vafrakaka, merkja og annarra tegunda vefgagna sem við söfnum.

Alþjóðlega persónuverndaráætlunin okkar verndar allar upplýsingar sem við söfnum og notum, en þar að auki eru ákveðnar vörur og verkvangar Visa með eigin persónuverndartilkynningar. Þessar tilkynningar endurspegla kröfur sem kunna að eiga við tiltekin rekstrarumhverfi. Vinsamlegast lestu þær persónuverndartilkynningar sem birtar eru á síðum okkar og verkvöngum þegar þú stofnar aðgang.

Til að senda inn beiðni um nýtingu réttinda þinna í samræmi við viðeigandi lög skaltu fara inn á persónuverndargáttina okkar.


Hafa samband við Global Privacy Office-skrifstofu Visa

The Visa sign outside the Foster City, California office.