VISA LIÐIÐ

Við kynnum Söru Björk Gunnarsdóttur

sara bjork gunnarsdottir sara bjork gunnarsdottir

Við kynnum Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir er íslensk knattspyrnukona sem leikur nú með Olympique Lyonnais. Sara er sem stendur sá leikmaður í sögu Íslands sem spilað hefur flesta alþjóðlega leiki. Árið 2020 var hún útnefnd íþróttamaður ársins á Íslandi og varð þar með fyrsta konan til að verða tvisvar aðnjótandi þess heiðurs. Sama ár varð Sara fyrst Íslendinga til að vinna UEFA Meistaradeild kvenna með Lyon.

Árið 2021 gekk Sara í fyrsta sinn í móðurhlutverkið og varð þar af leiðandi fyrsta móðirin í kvennaboltanum okkar. Frá og með mars 2022 var Sara aftur byrjuð að spila fyrir land sitt og félag aðeins 4 mánuðum eftir að hafa eignast barnið.

country icon

Land

Ísland

club icon

Félag

Olympique Lyonnais