VISA LIÐIÐ

Við kynnum Laura Giuliani

laura giuliani laura giuliani

Við kynnum Laura

Laura er ítalskur markvörður sem fæddist í Mílanó og ólst upp við að spila fótbolta fyrir heimaliðið í Bollate. Laura fluttist til Þýskalands árið 2012 til að spila með FSV Gütersloh í þýsku úrvalsdeildinni. Það var ekki fyrr en árið 2017, eftir að hafa leikið með nokkrum þýskum félögum, að hún flutti aftur til heimalandsins og samdi við nýstofnað kvennalið Juventus. Laura spilar nú sem markvörður hjá AC Milan og hefur verið hluti af landsliði Ítalíu síðan 2014 og árið 2019 hjálpaði hún Ítalíu að komast á fyrsta FIFA heimsmeistaramót kvenna síðan 1999. Laura vann einnig Serie A titilinn þrjú ár í röð frá 2017 til 2019.

country icon

Land

Ítalía

club icon

Félag

AC Milan