VISA LIÐIÐ
Við kynnum Eugénie Le Sommer
Við kynnum Eugénie
Eugénie leikur fyrst og fremst sem skapandi sóknarherji, sem spilar nú með Olympique Lyonnais. Eugénie hefur einnig leikið sem framherji fyrir land sitt og hún hefur skorað fleiri mörk fyrir Frakkland en nokkur annar leikmaður, óháð kyni. Hún hefur unnið 10 franska titla innanlands og er ein þriggja leikmanna sem hafa slegið met og unnið sjö Evrópubikara með Olympique Lyonnais.
Eugénie kemur úr stórri fjölskyldu og hefur verið í fótbolta frá 5 ára aldri og fylgdi í fótspor móður sinnar sem var einnig í fótboltanum. Sem leikmaður Olympique Lyonnais, hefur Eugénie unnið átta úrslitaleiki UEFA meistaradeildar kvenna.
Land
Frakkland
Félag
Lyon